Munur á milli breytinga „Forrit“

30 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Tek aftur breytingu 307027 frá S.Örvarr.S (Spjall))
m
'''TölvuforritForrit''' er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem [[tölva]] á að vinna.
 
Með orðinu „tölvuforrit“„forrit“ er átt við [[frumkóti|frumkóta]] sem ritaður er á [[forritunarmál|forritunarmáli]] eða [[keyrslukóti|keyrslukóta]] sem gerður hefur verið eftir því. Tölvuforrit eru oftast nefnd [[hugbúnaður]] eða keyrsluforrit eða bara einfaldlega „forrit“. [[frumkóti|Frumkóti]] flestra tölvuforrita er röð skipana sem eiga að framkvæma skrefin í [[reiknirit|reikniritum]] á beinan hátt. Í öðrum forritum er því sem framkvæma á lýst þannig að viðkomandi [[verkvangur]] (enska: „platform“) geti séð um það.
 
TölvuforritForrit eru oft rituð af [[forritari|forriturum]], en einnig geta önnur forrit búið þau til.
 
==Orðasafn==
TölvuforritForrit sem látin eru notendum í té eru nefnd [[notendahugbúnaður]] þar sem virkni þeirra beinist að því sem á að nota tölvuna í, umfram það sem [[stýrikerfi]] hennar (til dæmis Windows) sér um. Í raun og veru kallast bæði notendahugbúnaður og stýrikefið „hugbúnaður“, rétt eins og safn ýmssa forritaþátta sem er innbyggt í [[vélbúnaður|vélbúnaðinn]]. Þau forrit sem gefa vélbúnaðinum beinar skipanir eru á formi sem [[örgjörvi|örgjörvinn]] skilur og bregst við með því að virkja aðrar skipanir eða framkvæma einfaldar reikniaðgerðir eins og til dæmis samlagningu. En tölvur framkvæma milljónir slíkra skipana á sekúndu og það er þannig heild sem forritið lætur verða til - skipanir sem hver á fætur annarri gera eitthvað gagnlegt í sameiningu og sem oftast má endurtaka og treysta að verki á sama hátt.
 
==Keyrsla forrits==
TölvuforritiForriti er hlaðið í minni tölvunnar (venjulega af [[stýrikerfi|stýrikerfinu]]) og það síðan „keyrt“ með því að láta tölvuna framkvæma skipanir þess þangað til þær eru ekki fleiri eða keyrslan stöðvuð eða villa kemur upp, annað hvort í hugbúnaði eða vélbúnaði.
 
Áður en tölva getur keyrt forrit, hverrar gerðar sem það er (þar með talið stýrikerfið, sem einnig er forrit), verður að ræsa vélbúnaðinn. Þetta er gert á venjulegum PC-tövlum með því að hleypa straum á [[kísilflaga|kísilflögu]] sem oftast er á [[móðurborð|móðurborði]] tölvunnar og setja þannig af stað einfalt forrit sem hleður stýrikerfinu inn í [[vinnsluminni|vinnsluminnið]] af [[harður diskur|harða diskinum]]. Þessi kísilflaga er nefnd [[BIOS]] eða BIOS-kubburinn. Eftir það getur tölvan tekið við flóknari skipunum.