„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
Gdh (spjall | framlög)
m →‎Meðferð: Málfar lagfært
Lína 37:
Meðferðin byggðist á [[12 spora kerfi]] [[AA-samtökin|AA-samtakanna]]<ref name="mbl_veitir_radgjof_og_adhlynningu">{{vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=579947|titill=Morgunblaðið: Veitir ráðgjöf og aðhlynningu|mánuðurskoðað=28. desember|árskoðað=2006}}</ref>. Meðferðin var í formi dagskrár sem hófst snemma morguns og stóð langt fram á kvöld<ref name="byrgid_dagskra">{{vefheimild|url=http://byrgid.is/index.php?option=com_content&task=view&id=8&Itemid=16&lang=is_IS|titill=Vefsíða Byrgisins: Dagskrá|mánuðurskoðað=28. desember|árskoðað=2006}}</ref>. Nokkuð strangar húsreglur giltu í Byrginu, sem dæmi má nefna að mikil áhersla var á þrifnað, ætlast var til að vistmenn ynnu einhver störf á meðan á dvöl þeirra stóð og heimsóknir voru leyfilegar aðeins einu sinni í viku.<ref>{{vefheimild|url=http://byrgid.is/index.php?option=com_content&task=view&id=9&Itemid=17&lang=is_IS|titill=Vefsíða Byrgisins: Húsreglur|mánuðurskoðað=28. desember|árskoðað=2006}}</ref> Í meðferðinni var lögð áhersla á heilbrigt daglegt líferni, þar sem agi var í fyrirúmi. Lögð var áhersla á uppbyggingu einstaklingsins og hann hvattur áfram. Markmiðið var að einstaklingurinn gæti verið ábyrgur í samfélaginu og gæti axlað ábyrgð á eigin lífi.<ref name="byrgid_markmid">{{vefheimild|url=http://byrgid.is/index.php?option=com_content&task=view&id=6&Itemid=8&lang=is_IS|titill=Vefsíða Byrgisins: Markmið|mánuðurskoðað=28. desember|árskoðað=2006}}</ref> Einhverjir vistmenn höfðu menntað sig á meðan á vist þeirra stóð í Byrginu, að sögn með ágætum árangri.<ref name="byrgid_byrgid_stofnad" />
 
Að sögn fyrrverandiþáverandi starfsmanna Byrgisins vorueru mjög margir þeirra sem hafa verið í meðferð í Byrginu, komnir út í lífið á ný, stunda atvinnu og hafa náð að fóta sig á ný. Sumir hafa eignast fjölskyldu og heimili.<ref name="byrgid_markmid" /> Í skýrslunni frá árinu 2002, sem nefnd hér að ofan, er einnig rætt um að Byrgið hafi hjálpað mörgum.
 
== Grunur um misferli ==