„Þorláksmessa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
lagaði tengil
Lína 1:
[[Mynd:Domkirka statuer 36.jpg|thumb|Stytta af Þorláki í Noregi]]
'''Þorláksmessa''', sem er þann [[23. desember]], er haldin til minningar um [[Þorlákur helgi Þórhallsson|Þorlák hinn helga Þórhallsson]] [[biskup]] í [[Skálholt]]i. Hann lést á [[23. desember]] [[1193#Desember|1193]] og var þessi [[messudagur]] tekinn upp honum til heiðurs og lögleiddur [[1199]].
 
==Þorláksmessa á sumri==
Lína 6:
 
==Útefning Þorláks sem dýrlingur==
[[Jóhannes Páll II|Jóhannes Páll páfi II]] útnefndi Þorlák [[Verndardýrlingur|verndardýrling]] [[Ísland]]s með tilskipun [[14. janúar]] [[1985]] og er hann um leið verndari [[KristkirkjaKristskirkja|Kristskirkju]] í [[Reykjavík]]. Þorlákur er eini íslenski [[dýrlingur]]inn í [[Kaþólsk trú|kaþólskri trú]] sem hefur hlotið dýrlinganafnbót.
 
==Þorláksmessa á okkar tímum==