„Slagæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GermanX (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
laga skilgr
Lína 1:
'''SlagæðarSlagæð''' flytjaer [[æð]], sem flytur (súrefnisríkt[[súrefni]]sríkt) [[blóð]] frá [[hjarta]] um [[líkami|líkamann]] og út í [[háræðar]]nar. [[Lungnaslagæðin]] er þar undanskilin en hún flytur súrefnissnautt blóð frá [[hjarta|hjarta]] til lungans. Slagæðar eru þykkari en [[bláæðar]], sem flytja súrefnissnautt blóð aftur til hjartans, getasvo staðið undirþær þeimstandast [[þrýstingur|þrýstingiþrýstinginn]], sem myndast í þeim þegar hjartað slær blóði.
 
Slagæðar hafa þrjú vefjalög (talin innanfrá):
* ''innhjúp'', sem er úr einföldu lagi af þekjufrumum og gerir innra borð æðanna sleipt sem blóðið renni óhindrað
* ''miðhjúp'' úr teygjanlegum [[Bandvefur|bandvef]] og sléttum [[Vöðvar|vöðvavef]]
* ''úthjúp'' úr [[bandvefur|bandvef]], sem festir æðina við vefina sem hún liggur um.
 
==Tengill==