„Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie''' er danskt [[tímarit]] um [[fornleifafræði]], gefið út af [[Fornfræðafélagið|Fornfræðafélaginu]] í [[Kaupmannahöfn]]. Tímaritið er aðalmálgagn danskra fornleifafræðinga.
 
''Oldsagskommissionen'' (stofnuð 1807) gaf út tímaritið ''Antiqvariske Annaler'' 1812-1827 (í fjórum bindum), sem teljast vera undanfari ''Árbókanna''. Þar var lýst þekktum og nýfundnum fornminjum, og safnauka ''Det Kongelige Museum for Nordiske Oldsager'' (sem síðar varð ''Þjóðminjasafnið í Kaupmannahöfn''). Árið [[1825]] var [[Hið Konunglegakonunglega norræna fornfræðafélag]] stofnað með það að markmiði að gefa út fornar norrænar bókmenntir og auka þekkingu á fortíð Norðurlanda. Árið eftir hóf félagið að gefa út tímaritið: ''Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed'', sem á næstu áratugum breytti nokkrum sinnum um nafn, og hefur frá 1866 komið út undir ofangreindum titli. (''Antiquarisk Tidsskrift'' var um tíma gefið út samhliða, en er hér samt talið vera grein af stofni ''Árbókanna''):
 
*''Antiqvariske Annaler'' 1812-1827 (í fjórum bindum)