„Slow Food“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
1. tillaga
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Samtökin vinna að markmiðum sínum meðal annars með uppfræðslu almennings um mat, matarvenjur og [[matvælaframleiðsla|matvælaframleiðslu]], með baráttu gegn notkun [[skordýraeitur]]s, með því að vinna að fjölbreytni í ræktun dýra og planta og reksturs [[fræbanki|fræbanka]] og með stuðningi við [[lífræn ræktun|lífræna ræktun]].
 
Aðalskrifstofa samtakanna eru í bænum [[Bra]], sem er nálægt [[TurinTórínó]] á norðurNorður-Ítalíu.
 
== Ísland ==
Fulltrúi samtakanna á Íslandi er [[Eygló Björk Ólafsdóttir]]. Samtökin hafa tilnefnt [[Ísland|íslensku]] [[geit]]ina á „bragðörkina“ sína sem dýrategund í útrýmingarhættu sem ber að vernda vegna þeirra afurða sem hún getur gefið af sér.
 
Samtökin hafa tilnefnt [[Ísland|íslensku]] [[geit]]ina á „bragðörkina“ sína sem dýrategund í útrýmingarhættu sem ber að vernda vegna þeirra afurða sem hún getur gefið af sér.
Veitingastaðurinn [[Friðrik V (veitingastaður)|Friðrik V]] á [[Akureyri]] hefur starfað í anda samtakanna.
 
 
== Tenglar ==
[http://www.slowfood.com Heimasíða Slow Food samtakanna] - skoðað 20. desember 2007.
 
[[Flokkur:Matargerð]]
[[Flokkur:Alþjóðasamtök]]
 
[[de:Slow Food]]
[[en:Slow Food]]
[[eo:Slow Food]]
[[es:Slow Food]]
[[fr:Slow Food]]
[[it:Slow Food]]
[[ja:スローフード]]
[[ko:슬로 푸드]]
[[nl:Slow Food]]
[[pl:Slow Food]]
[[pt:Slow Food]]
[[sv:Slow Food]]
[[tl:Slow Food]]