„Saltpéturssýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Saltpéturssýra''' er [[Eitur|eitruð]] [[sýra]] sem er afar ætandi. Fræðiheitið er '''vetnisnítrat''' og formúlan er HNO<sub>3</sub>.
Hrein saltpéturssýra er litlaus vökvi með þéttleika 1522 kg/m³ og verður að föstu efni við -42°C og myndar þá hvíta kristalla og sýður við 83°C. NO2 leysist úr saltpéturssýru við suðu og jafnvel við herbergishita samkvæmt þessari efnaformúlu: