„Saltpéturssýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Saltpéturssýra''' er [[Eitur|eitruð]] [[sýra]] sem er afar ætandi. Fræðiheitið er '''vetnisnítrat''' og formúlan er HNO<sub>3</sub>. Hún er notuð við framleiðslu [[sprengiefni|sprengiefna]] og [[Áburður|áburðar]] svo dæmi séu tekin.
Hrein saltpéturssýra er litlaus vökvi með þéttleika 1522 kg/m³ og verður að föstu efni við -42°C og myndar þá hvíta kristalla og sýður við 83°C. NO2 leysist úr saltpéturssýru við suðu og jafnvel við herbergishita samkvæmt þessari efnaformúlu:
 
:4HNO<sub>3</sub> → 2H<sub>2</sub>O + 4NO<sub>2</sub> + O<sub>2</sub> (72°C)
 
Því ætti að geyma saltpéturssýru við hitastig undir 0°C til að hindra slíkt efnahvarf. (NO<sub>2</sub>) sem er leyst upp í saltpéturssýru litar sýruna gula eða rauða við hærra hitastig. Hrein saltpéturssýra er hvít þegar hún kemst í snertingu við loft en sýra blönduð nitrogen dioxide myndar rauðbrúna gufu.
 
Saltpéturssýra er notuð á tilraunastofum, til að búa til [[sprengiefni]] svo sem
[[nitroglycerin]], [[trinitrotoluene]] (TNT) og [[cyclotrimethylenetrinitramine]] og við [[áburður|áburðarframleiðslu]] og til að hreinsa og leysa upp málma. Hún er seld til nota í hreinsivörur, hún er notuð til að hreinsa verkfæri í matvæla- og mjólkurframleiðslu og þá er algengt að blanda 5-30% saltpéturssýru og 14-40% fosfórsýru.
 
Saltpéturssýra er þáttur í [[súrt regn|súru regni]]. Kviknað getur í saltpéturssýra þegar hún kemst í samband við ýmis lífræn efni svo sem [[terpentína|terpentínu]].
 
{{Stubbur|efnafræði}}