„Hnýðingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
| classis = [[Spendýr]]Mammalia
| subclassis = [[Eutheria]]
| ordo = [[CetaceaHvalir]] Cetacea
| subordo = [[OdontocetiTannhvalir]] Odontoceti
| familia = [[Höfrungar]] Delphinidae
| genus = ''[[Lagenorhynchus]]''
Lína 23:
| range_map_caption = White-beaked Dolphin range
}}
'''Hnýðingur''' eða blettahnýðir (fræðiheiti ''Lagenorhynchus albirostris'') er [[sjávarspendýr]] af ætt [[höfrungar|höfrunga]] og ættkvíslundirættbálk [[tannhvalir|tannhvala]]. Hnýðingar er meðal stærstu höfrunga en þeir eru 1.1-1.2 m við fæðingu og verða fullvaxin karldýr um 3 metra löng og vega 250 - 370 kíló. Latneska heiti hnýðinga, albirostris vísar til hinnar hvítu trjónu þeirra. Kviður og bægsli og neðanverður sporður eru hvít á lit en ofan er liturinn blásvartur. Blettahnýðir finnst eingöngu í Norður-[[Atlantshaf]]i. Hnýðingar halda sig á [[grunnsævi]]. Hnýðingar eru langalgengasta tegund höfrunga við strendur [[Ísland]]s.Þeir sjást við suðvesturströnd Íslands einkum frá því í júní og fram í ágúst. Þéttleiki hnýðinga í [[Faxaflói|Faxaflóa]] á sumrin tengist útbreiðslu [[sandsíli]]s.
 
Hnýðingar eru félagsverur og sundfimi þeirra er mikil. Þeir synda oft í kjölfarið á hraðskreiðum bátum og stökkva á yfirborði sjávar.