„Torremaggiore“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fleiri örverpi
 
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Torremaggiore''' er bær í sýslunni [[Foggia (sýsla)|Foggia]] í [[Apúlía|Apúlíu]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Íbúafjöldi er um sautján þúsund. Bærinn stendur á hæð, 169 metra yfir [[sjávarmál]]i. Hann er einkum frægur fyrir [[vín]] og [[ólífurækt]]. Hann er einnig frægur sem dánarstaður [[Friðrik 2. keisari|Friðriks 2. keisara]] árið [[1250]]. [[30. júlí]] [[1627]] hrundi bærinn næstum því til grunna í [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]], líkt og nágrannabærinn [[San Severo]].
 
{{Stubbur|landafræði}}
{{landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Apúlía]]