„The Times“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:The Times
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''The Times''''' er [[Bretland|breskt]] [[dagblað]] sem hefur verið prentað síðan [[1788]]. Það kemur út alla daga vikunnar. Það hefur haft mikil áhrif á bresk [[stjórnmál]] og almenningsálit. ''The Times'' er í eigu Times Newspapers Limited, sem er dótturfyrirtæki [[News International]] sem er í eigu [[News Corporation]] þar sem [[Rupert Murdoch]] er framkvæmdastjóri.
 
Það var fyrsta dagblaðið sem notaði nafnið „Times“. Þekkta leturgerðin[[leturgerð]]in [[Times Roman]] var hönnuð fyrir dagblaðið, þó hún sé ekki notuð þar lengur.
 
Í 200 ár notaði dagblaðið [[breiðblað]]sbrot en árið [[2004]] tók það að nota minni pappírstærð.