„Jean-Baptiste Colbert“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tenglar og málfar
Lína 1:
'''Jean-Baptiste Colbert''' var fjármálaráðherra [[Loðvík 14.|'''LúðvíksLoðvíks 14''']]. ColbertHann er talinn vera áhrifamesti [[merkamtílismi|merkanílistinn]] og jafnframt aðalfrumkvöðull hansþeirrar stefnu. Colbert efldi miðstýringu í efnahagsmálum og kom á opinberu efnhagslífseftirliti. Einnig endurbætti hann skattakerfið. Hann styrkti handiðnað, afnam tollmúra innan lands, samræmdi mynt, mál og vog og bætti samgöngur. Í hans tíð varð Frakkland eitt mesta flotaveldi heims og eignaðist ýmsar nýlendur í Ameríku. Stefna hans olli straumhvörfum í Evrópu en óhófsemi hirðarinnar í Frakklandi dró mjög úr árangri af henni heima fyrir.