„Kirkjugarðsstígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Kirkjugarðsstígur''' er lítil, stutt og brött gata í vesturbæ Reykjavíkur. Eins og nafnið bendir til liggur hann að Hólavallakirkjugarði, n...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Kirkjugarðsstígur''' er lítil, stutt og brött gata í [[Gamli Vesturbærinn|vesturbæ]] [[Reykjavík]]ur. Eins og nafnið bendir til liggur hann að [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], nánar tiltekið norðanverðum, frá [[Suðurgata|Suðurgötu]] í austri til gatnamóta [[Hólatorg]]s og [[Garðastræti]]s í vestri. Honum tilheyra 4 hús, númeruð 2-8, og eru öll gömul. Gatan er einstefna til vesturs og er hámarkshraði 30 km/klst.
 
{{stubbur}}