„Borobudur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Borobudur monks 1.jpg|thumb|right|Pílagrímar hugleiða á efsta stalli hofsins.]]
'''Borobudur''' er Mahayana [[búddismi|búddahof]] frá níundu öld staðsett í miðhluta [[Java|Jövu]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Hofið er byggt upp af sex ferhyrndum stöllum og þremur hringlaga og er skreytt með 2.672 lágmyndum og 504 búddhalíkneskjum.
 
 
[[Mynd:Borobudur-perfect-buddha.jpg|thumb|left|upright|Búddha líkneski.]]
Lína 16 ⟶ 15:
[[Mynd:Borobudur stupas.jpg|right|thumb|Stupa í Borobudur ber við fjöllin í Java. Öldum saman var hofið gleymt og yfirgefið.]]
Öldum saman lá Borobudur hofið falið undir lögum af [[eldfjallaaska|eldfjallaösku]] og [[frumskógur|frumskógagróðri]]. Það er ráðgáta hvers vegna hofið var yfirgefið og ekki er vitað hvenær hætt var að nota það og pílagrímsferðir til þessu lögðust niður.
 
 
Java var undir breskri stjórn árin 1811 til 1816. Landstjórinn [[Thomas Stamford Raffles]] hafði mikinn áhuga á sögu Java. Hann safnaði fornmunum og skráði hjá sér það sem innfæddir sögðu honum á ferðum hans um eyjuna. Á ferðalagi til [[Semarang]] árið 1814 var honum sagt frá stóru hofi sem kallað var Chandi Borobudur og staðsett var lengst inn í frumskógi nálægt þorpinu Bumisegoro. Hann sendi hollenskan [[verkfræðingur|verkfræðing]] [[H.C. Cornellius]] til að rannsaka málið.
Lína 40 ⟶ 38:
*[http://www.world-heritage-tour.org/asia/id/borobudur/base.html 360° view on the World Heritage Tour]
*[http://rubens.anu.edu.au/htdocs/bycountry/indonesia/borobudur/ Australia National University's research project on Borobudur]
 
 
== Heimild ==
* {{enwikiheimild|Borobudur|23. október|2007}}
 
{{enwikiheimild|Borobudur|23. október|2007}}
 
[[en:Borobudur]]