„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:1975.05. Nýja Kökuhúsið Austurvelli.jpg|thumb|300px|right|Nýja Kökuhúsið á Austurvelli árið 1975]]
'''Austurvöllur''' er lítið [[torg]] (aðrir segja lítill [[garður]]) í [[miðborg]] [[Reykjavík]]ur. Hann afmarkast af [[Vallarstræti]], [[Pósthússtræti]], [[Kirkjustræti]] og [[Thorvaldsensstræti]]. Síðastnefnda gatan er einmitt nefnd eftir [[Bertel Thorvaldsen]], en stytta af honum stóð lengi á miðjum Austurvelli. Nú stendur stytta af [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóni Sigurðssyni]] þar sem hún stóð áður.
Í kring um Austurvöll standa margar af merkari byggingum borgarinnar, þar á meðal [[Alþingishúsið]], [[Hótel Borg]] og [[Landssímahúsið]] (en þar voru höfuðstöðvar [[Landsími Íslands|LandsímaPóst Íslandsog síma]] lengst af) og [[Dómkirkjan í Reykjavík]] liggur að hluta upp að honum. Austurvöllur er vinsæll meðal ungra Reykvíkinga á góðviðrisdögum til að komahafa samanveður áaf ásólinni, góðviðrisdögumláta sjá sig og sjá aðra. NokkurÁstæða þessa er sú að nokkur [[kaffihús]], í byggingum sem tilheyraeru Austurstrætií enbyggingunum einnig aðvið Vallarstræti og Pósthússtræti, hafa borð og stóla utandyra þegar veður leyfir. Einnig er mikið setið á grasinu á Austurvelli sjálfum þegar þannig stendur á.
 
Austurvöllur var öllu stærri áður fyrr. Í upphafi 18. aldar náði Austurvöllur vestan frá [[Aðalstræti]] og austur að [[Lækjargata|læk]], norðan frá [[Hafnarstræti]] og suður að [[Tjörnin í Reykjavík|tjörn]].
 
== Óeirðir á Austurvelli 30. mars 1949==