„Steinkirkjuætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Steinkirkjuætt''' er ætt kennd við Steinkirkju í Illugasaðasókn í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Ætt...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Steinkirkjuætt''' er ætt kennd við [[Steinkirkja|Steinkirkju]] í [[IllugasaðasóknIllugastaðasókn]] í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Ættina mynda niðjar Eiríks Hallgrímssonar ([[1773]]-[[1843]]) bónda og Helgu Árnadóttur ([[1760]]-[[1850]]) húsfreyju þar.
 
Eiríkur var sonur Hallgríms Jónssonar ([[1748]]-[[1789]]) bónda og Jórunnar Eiríksdóttur ([[1750]]-[[1834]]) húsfreyju, á [[Skarð í Dalsmynni|Skarði í Dalsmynni]]. Helga var dóttir Árna Þorlákssonar ([[1731]]-[[1802]]) og Halldóru Pálsdóttur ([[1732]]-[[1812]]), sem keyptu Steinkirkju árið [[1784]], og hafa afkomendur þeirra búið þar síðan. Bessi sonur Eiríks og Helgu var faðir Jóhanns, ættföður [[Skarðsætt (Suður-Þingeyjarsýsla)|Skarðsættar]], sem telst því vera kvísl af Steinkirkjuætt.