„George Robert Gray“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almar D (spjall | framlög)
Ný síða: '''George Robert Gray''' (fæddur 8. júlí 1808 – dáinn 6. maí 1872) var enskur dýrafræðingur og rithöfundur. Hann var yfir fuglahluta [[Brit...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''George Robert Gray''' (fæddur [[8. júlí]] [[1808]], dáinn [[6. maí]] [[1872]]) var [[England|enskur]] [[dýrafræði]]ngur og [[rithöfundur]]. Hann var yfir fuglahluta [[British Museum]] í [[London]] í 41 ár. Hann var yngri bróðir [[John Edward Gray]] og sonur grasafræðingsins [[Samuel Frederick Gray]].
 
Mikilvægasta ritverk hans var ''Genra of Birds'' (1844-49), sem myndskreytt var af [[David William Mitchell]] og [[Joseph Wolf]] og innihélt 46.000 fræðigreinar.
Lína 7:
Árið [[1833]] stofnaði hann það sem síðar varð [[Hið konunglega skordýrafræðifélag London]].
 
[[Flokkur:Dýrafræðingar|Gray, George Robert]]
[[Flokkur:Englendingar|Gray, George Robert]]
{{fde|1808|1872|Gray, George Robert}}
[[Flokkur:Karlmenn]]