„Kvennasögusafn Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sterio (spjall | framlög)
Bætti við einu ártali, og nöfnum stofnenda
Lína 1:
'''Kvennasögusafn Íslands''' er [[Ísland|íslenskt]] safn sem safnar upplýsingum um sögu kvenna á Íslandi og [[Réttindabarátta kvenna|réttindabaráttu kvenna]] og miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar þá sem til þess leita við öflun [[heimild]]a.
 
Safnið var stofnað 1. janúar 1975. Það hefur aðsetur í [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðunni]] og erhefur verið sérstök eining innan [[Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn]]s síðan [[1996]]. Helstu forsprakkar að stofnun safnsins voru [[bókasafnsfræði]]ngarnir [[Else Mia Einarsdóttir]] og [[Svanlaug Baldursdóttir]] sem og [[Anna Sigurðardóttir]].
 
==Tengill ==