„Slydda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Slydda''' er kraparigning, bleytukafald, þ.e.a.s. rigning sem er á mörkum þess að vera snjór. Slydda á sér mörg samheiti en þau eru ''bleytuhríð'', ''hlussuhr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Veður}}
'''Slydda''' er kraparigning, bleytukafald, þ.e.a.s. [[rigning]] sem er á mörkum þess að vera [[snjór]]. Slydda á sér mörg [[samheiti]] en þau eru ''bleytuhríð'', ''hlussuhríð'' (eða ''hlussudrífa''), ''krepja'', ''lonsa'', ''slepjuveður'' og ''slúð''.