„1613“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 12:
* [[14. febrúar]] - [[Elísabet Stúart]], dóttir [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakobs 1.]] giftist [[Friðrik 5. kjörfursti|Friðriki 5.]], kjörfursta í [[Pfalz]].
* [[29. mars]] - [[Samuel de Champlain]] var skipaður fyrsti landstjóri [[Nýja Frakkland]]s.
* [[29. mars]] - [[Pocahontas]], dóttir [[Powhatan]]s höfðingja, var tekin höndum og færð til [[Jamestown]].
* [[29. júní]] - Leikhús [[William_Shakespeare|Shakespeares]], [[The Globe]] í [[London]], brann til kaldra kola eftir að neisti barst úr fallbyssu við sýningu á ''[[Hinriki 8. (leikrit)|Hinriki 8.]]''.
* [[24. desember]] - Þegar fólk í [[Siglunes]]i við [[Siglufjörður|Siglufjörð]] ætlaði í guðþjónustu á aðfangadag féll snjóflóð og fimmtíu manns fórust.