„Astekar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
allavega byrjun :D
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. september 2007 kl. 20:36

Orðið Astekar er notað um Indíána þjóðflokka í mið Ameríku sem byggðu upp risavaxið stórveldi þar sem nú er Mexíkó. Þeir voru þekktir fyrir mannfórnir og grimd auk hernaðarlegra yfirburða. Þeir töluðu túngumál Náhuatl og Bjuggu yfir ótrúlega nákvæmu dagatali sem taldu 365 daga auk sér trúardagatali sem taldi 260 daga. Meginborg þeirra var staðsett í Mexíkódal og kallaðist Tenochtitlan þar sem hún stoð stendur nú Mexíkóborg. Tenochtitlan Var miðpunktur ríki asteka. Ríkið saman stóð af bandalagi þriggja borgríkja; Tenochtitlan, Texcoco, og Tlacopan.

Codex Ríos

Saga

 
Skjaldamerki Mexíkó er einmitt komið frá þessari þjóðsögu

uppruni

Astekar voru frá stað sem kallaðist Atzlan og því kallaðir astekar enda nafnið þaðan komið. Kaldhæðnislega svóru þeir þann eið að þeir skyldu af landi brott hverfa ef þeir yrðu aftur kallaðir astekar. Sjálfir kölluðu þeir sig "Mexíka" og dregur landið Mexíkó nafn sitt frá þeim. Sagan seigir að guð þeirra hafi sagt þeim að finna stað og byggja þar borg er kaktus væri vaxin úr steini og á honum sæti örn með snák í gogginum sæti örn með snák í gogginum.