„IMac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 37:
Seint á árinu 2006 kynnti Apple nýja útgáfu af iMac sem innihélt Core 2 Duo örgjörvan og ódýrari. Ný 24 tommu stærð með 1920 x 1200 upplausn var kynnt, fyrsti iMac til að geta sýnt 1080 HD efni í fullri upplausn. Fyrir utan 17 tommu 1.83 GHz örgjörva módelið, innihélt hann líka 802.11n draft card.
 
Í [[7. ágúst]] [[2007]], Apple setti á markað nýja iMac gert úr [[ál]] og [[gler]]. Nýr iMac hefur 20 eða 24 þumlunga [[TölvuskjáTölvuskjár|skjá]].
 
==Heimildir==