„Alcoa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Alcoa
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{fyrirtæki|
[[Mynd:AlcoaLogo.png|thumb|Merki Alcoa.]]
nafn = Alcoa, Inc.|
merki = AlcoaLogo.png|100px |
gerð = Hlutafélag |
starfsemi = [[Ál]] |
staðsetning = {{USA}} [[New York-borg]], [[Nýja Jórvík]] |
lykilmenn = [[Alain Belda]] |
tekjur = [[Bandaríkjadalur|US$]]30,4 [[billjón]]ir ([[2006]])|
hagnaður_e_skatta = US$2,248 billjónir (2006)|
stofnað= [[Pittsburgh]], [[Pennsylvanía]] ([[1886]]) |
starfsmenn = 129.000 |
vefur = http://www.alcoa.com www.alcoa.com]}}
 
'''Alcoa, Inc.''' ({{nyse|AA}}) er einn stærstu [[ál]]framleiðenda heims með starfsstöðvar í 43 löndum víðsvegar um heiminn og um 131 þúsund starfsmenn. Fyrirtækið var stofnað árið 1888 og eru höfuðstöðvar þess í [[Pittsburgh]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníufylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Alcoa er eitt þeirra 30 fyrirtækja sem eru í [[Dow Jones-vísitalan|Dow Jones-vísitölunni]]. Árið [[2006]] tilkynnti fyrirtækið methagnað upp á 160 miljarða króna, mesta hagnað fyrirtækisins í 118 ára sögu þess.<ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item140406/|titill=Methagnaður hjá Alcoa á nýliðnu ári|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2007}}</ref>
 
== Sagan ==
Alcoa var stofnað árið [[18881886]] í kjölfar uppgvötunnar [[Charles Martin Hall]] árið [[1886]] sem, þá aðeins 23 ára gamall, fann leið til að bræða ál. Þetta gerði hann á sama tíma og [[Paul Héroult]] var að þróa samskonar vinnsluaðferð í Frakklandi. Aðferðin er nefnd eftir þeim, [[Hall-Héroult-aðferðin]]. Aðferð þeirra er enn í dag notuð við álframleiðslu.
 
== Alcoa á Íslandi ==
Lína 19 ⟶ 30:
[[Flokkur:Álframleiðendur]]
[[Flokkur:Bandarísk fyrirtæki]]
{{S|18881886}}
 
[[de:Alcoa]]