„Daguerreaðferð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Daguerreaðferð''' (franska: ''Daguerréotype'') nefnist ein af fyrstu aðferðunum til að framkalla ljósmyndir og var upphafið að þeirri framköllunaraðferð sem enn e...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2007 kl. 02:34

Daguerreaðferð (franska: Daguerréotype) nefnist ein af fyrstu aðferðunum til að framkalla ljósmyndir og var upphafið að þeirri framköllunaraðferð sem enn er notuð til að framkalla ljósmyndir. Aðferðin nefnist í höfuðið á Frakkanum Louis Daguerre sem uppgötvaði hana á fjórða áratug nítjándu aldar. Hann fékk einkaleyfi fyrir henni 1839. Ljósmyndir sem framkallaðar eru með þessari aðferð eru oft nefndar daguerreóljósmyndir eða daguerreótýpur.

Þjóðminjasafn Íslands á besta safn af daguerreótýpum á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.