„Lars Demian“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lars Demian''' (f. 1957) er sænskur hljómlistarmaður (trúbador með hljómsveit) frá Halmstad. Lars Demian syngur um svartari hliðar tilverunnar,...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2007 kl. 00:46

Lars Demian (f. 1957) er sænskur hljómlistarmaður (trúbador með hljómsveit) frá Halmstad. Lars Demian syngur um svartari hliðar tilverunnar, oft með nokkuð bítandi hætti.

Lars Demian heitir réttu nafni Lars Bengtsson, en tók upp listamannsnafnið Demian til að skapa sér sérstöðu. Fyrsta stóra hljómplata Lars Demian var Pank sem kom út 1990, en sú plata inniheldur þekktasta lag hans: Alkohol.

1991 hlaut Lars Demian styrk sem kenndur er við trúbadorinn Fred Åkerström.


Hljómplötur Lars Demian

  • 1990 - Pank
  • 1991 - Lycka till
  • 1992 - Favoriter i dur & moll
  • 1994 - Man får vara glad att man inte är död
  • 1997 - Elvis & Jesus & Jag
  • 2002 - Sjung hej allihopa
  • 2004 - Ännu mera jag - Lars Demians bästa


Tengill

Snið:Æviágripsstubbur