Munur á milli breytinga „Ættkvísl (flokkunarfræði)“

m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: br:Genad Breyti: ru:Род)
m
[[Mynd:Biological classification L Pengo Icelandic.svg|thumb|150 px]]
'''Ættkvísl''' er hugtak sem er notað við [[flokkun lífvera]]. Ættkvísl inniheldur eina eða fleiri [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. Tegundir innan sömu ættkvíslar eru [[formfræði]]lega líkari hver annarri en tegundum annarra ættkvísla. Heiti ættkvíslarinnar er fyrra heitið í [[tvínafnakerfið|tvínafnakerfinu]], en það seinna er tegundarheitið. Ættkvísl í einu [[ríki (flokkunarfræði)|ríki]] getur fengið sama nafn og ættkvísl annars ríkis.
 
[[Flokkur:Vísindaleg flokkun]]
 
[[en:Genus]]
[[af:Genus]]
[[als:Gattung (Biologie)]]
[[de:Gattung (Biologie)]]
[[el:Γένος (βιολογία)]]
[[en:Genus]]
[[eo:Genro (biologio)]]
[[es:Género (biología)]]
14.735

breytingar