„Torstensonófriðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
 
== „Kong Christian stod ved højen mast“ ==
[[Image:Christian_IV_by_Vilhelm_Marstrand.png|thumb|right|Hluti úr málverki Vilhelms Marstrand (1810–1873) ''Christian IV ved Kolberger Heide'']]
Í orrustunni við Kolberger Heide hæfði sænsk fallbyssukúla danska fallbyssu og sendi málmflísar í allar áttir. Kristján IV særðist illa og missti annað augað en stóð þó upp og stýrði liðinu til loka orrustunnar. Konungur lét taka málmflísarnar úr auganu og gera úr þeim eyrnalokka handa sambýliskonu sinni, Vibeke Kruse. Blóði drifin klæði hans voru einnig varðveitt og er hægt að skoða hvort tveggja í [[Rósenborgarhöll]]. Þetta atvik var meðal annars gert ódauðlegt í kvæðinu „Kong Christian stod ved højen mast“ úr ''Romance af Fiskerne. Et Syngespil i tre Handlinger'' eftir [[Johannes Ewald]] ([[1779]]) og einnig í málverki [[Vilhelm Marstrand]] frá [[19._öldin|19. öld]]. Atvikið varð þannig snar þáttur í danskri [[þjóðernisrómantík]].
 
Fyrsta erindi kvæðisins er svona: