„Frá stofnun borgarinnar (rit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|[[Titus Livius]] '''''Frá stofnun borgarinnar''''' (á latínu '''''Ab Urbe condita''''') er mikilvægt rit um sögu Rómar eftir [[Róma...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LiviusTitus_Livius.jpg|thumb|right|[[Titus Livius]]]]
'''''Frá stofnun borgarinnar''''' (á [[Latína|latínu]] '''''Ab Urbe condita''''') er mikilvægt rit um sögu [[Róm]]ar eftir [[Rómaveldi|rómverska]] sagnaritarann [[Titus Livius]]. Livius segir sögu Rómar frá stofnun borgarinnar ([[753 f.Kr.]]) til samtíma síns í 142 bókum. Fyrstu bækurnar komu út á árunum [[27 f.Kr.|27]] til [[25 f.Kr.]] 35 bækur eru varðveittar auk útdrátta úr öðrum bókum.