„Hólar í Hjaltadal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Holar1.JPG|right|thumb|200px|Torfkofar í Hólum í Hjaltadal.]]
 
'''Hólar í Hjaltadal''' eru bær, kirkjustaður og skólasetur í [[Hjaltadalur|Hjaltadal]] í [[Skagafjörður|Skagafjarðarsýslu]]. Þar var settur biskupsstóll þegar norðlendingar kröfðust þess að fá sinn eigin [[biskup]] til mótvægis við biskupinn í [[Skálholt|Skálholti]]. Fyrsti biskup á Hólum var [[Jón Ögmundsson]]. Á Hólum var löngum rekinn [[Hólaskóli (1106-1802)|skóli]] og [[prentsmiðja]] var starfrækt þar lengi.
Aðalhöfn fyrir Hóla fram að siðaskiptum var Kolbeinsárós ([[Kolkuós]]). Þar komu að landi þau skip sem biskupsstóllinn átti í förum á miðöldum.