„Ragnheiður Ríkharðsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ragnheiður Ríkharðsdóttir''' er bæjarstjóri [[Mosfellsbær|Mosfellsbæjar]] og er hún í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]].
 
Ragnheiður er menntaður íslenskufræðingur. Hún starfaði um margra ára bil sem íslenskukennari í Gagnfræðaskólanum í Mosfellsbæ sem nú heitir Varmárskóli. Ragnheiður var jafnframt skólastjóri í Gagnfræðaskólanum um tíma og þar á eftir skólastjóri í Hjallaskóla í Kópavogi.
 
Í kosningum til Alþingis þann 12. maí 2007 var Ragnheiður kjörin á þing sem sjötti þingmaður Suðvesturkjördæmis.
 
{{Æviágripsstubbur}}