„Red Hot Chili Peppers“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fjarlægði auka forsniðstákn
Lína 21:
Frusciante kom aftur í sveitina [[1998]] eftir að hafa eytt tíma í afvötnun og gefa út tvær sóló plötur. Hann hjálpaði til með næstu plötu; ''[[Californication]]'', sem kom út [[1999]]. Platan átti þrjú lög í fyrsta sæti vinsældarlistana, þau ''Scar Tissue'' (vann Grammy verðlaun), ''Otherside'' og ''Californication'' en lög á borð við ''Around the World'' og ''Road Trippin'' urðu einnig nokkuð vinsæl. Hljómsveitin fór í tveggja ára tónleikaferðalag og voru nokkrir af þeirra stærstu tónleikum haldnir þ.a.m í Moskvu fyrir 200.000 manns.
 
Eftir að hafa farið aftur í stúdío í nóvember [[2001]], gaf Red Hot Chili Peppers plötuna ''[[By The Way]]''. Þessi plata er lang rólegasta plata þeirra félaga og inniheldur hún tvö lög sem fóru í efsta sæti vinsældarlista; ''By The Way'' og ''Can't Stop''. The Peppers fóru á tveggja ára tónleikaferðalag og gáfu út annan DVD disk, ''Live At The Slane Castle'' árið [[2003]] og tóku upp lög fyrir Greatest Hits plötuna. Árið [[2004]] gáfu þeir síðan sína fyrstu hljómleika-plötu og er hún tekin upp í [[Hyde Park]] í [[LondoLondon]] og heitir hún einfaldlega [[Live In Hyde Park]].
 
== Útgefið efni ==