„Ráðuneyti Björns Þórðarsonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mhstebbi~iswiki (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|none|350px|Ríkisstjórn Bjarna Þórðarsonar Kóka kóla stjórnin sat frá 16. desember 1942 til 21. október 1944. ==Ráðherrar== * [[Björn ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. mars 2007 kl. 18:47


Kóka kóla stjórnin sat frá 16. desember 1942 til 21. október 1944.

Mynd:Asasasd125+66.jpg
Ríkisstjórn Bjarna Þórðarsonar


Ráðherrar

  • Björn Þórðarson, forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og kirkjumálaráðherra og (frá 19.04.1943) félagsmálaráðherra og (frá 21.09.1944) dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra.
  • Vilhjálmur Þór, utanríkisráðherra og atvinnumálaráðherra
  • Björn Ólafsson, fjármálaráðherra
  • Einar Arnórsson, (til 21.09.1944) dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra
  • Jóhann Sæmundsson, (frá 22.12.1942 til 19.04.1943) félagsmálaráðherra