„Atferlismeðferð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
athygli
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Atferlishyggja er sú heimspekilega afstaða að til þess að sálfræðin nái stöðu vísindagreinar verði hún að kanna það sem er sýnilegt, umhverfið og hegðun, fremur en það sem liggur innra með einstaklingnum s.s. tilfinningar og hugsanir. Það síðara telja atferlissinnar huglægt og því sé ekki hægt aðrannsaka það.
Atferlishyggjan náði að hluta til vinsældum vegna mótstöðu sinnar við kenningar sálaraflssinna sem atferlissinar töldu leiða í blindgötu þar sem hún var of flókin, of óljós auk þess sem ekki var hægt að sannreyna kenningarnar. Þeir töldu að til muna væri hægt að einfalda kenningar sálaraflssinna með því að einbeita sér eingöngu að því sem var sýnilegt hjá fólki: Hegðun.
 
[[Flokkur:Klínísk sálfræði]]