„Hirðmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hirðmaður''' var á miðöldum maður sem sór konungi eða fursta trúnaðareið og dvaldist við hirð hans. Hirðmaður hafði s...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. mars 2007 kl. 23:02

Hirðmaður var á miðöldum maður sem sór konungi eða fursta trúnaðareið og dvaldist við hirð hans.

Hirðmaður hafði sérstaka stöðu við hirðina og tiltekin réttindi. Þeir störfuðu jafnan fyrir herra sinn á eigin heimaslóðum. Nokkrir Íslendingar voru hirðmenn á þjóðveldisöld og báru ýmsa hirðtitla s.s. merkismaður, lendur maður og skutulsveinn og handgenginn maður.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana