„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m →‎Skýrsla, fangar fluttir og frekari áskanir: Undir höndum, ekki höndunum!!
Gdh (spjall | framlög)
m →‎Úttekt ríkisendurskoðunar: Skýrslur leiða ekkert í ljós, úttektir gera það
Lína 73:
 
=== Úttekt ríkisendurskoðunar ===
[[15. janúar]] [[2007]] birti Ríkisendurskoðun niðurstöður úttektar sinnar skv. beiðni félagsmálaráðuneytisins frá því í nóvember 2006. Úttektin náði til bókhalds áranna 2005 og 2006, en ársreikningar fyrir þau ár höfðu ekki verið endurskoðaðir þegar úttektin var gerð. SkýrslanÚttektin leiddi í ljós að bókhaldi Byrgisins væri „verulega ábótavant“, og vegna þessara „alvarlegu vankanta“ bæri [[ríkissaksóknari|ríkissaksóknara]] að taka málið til umfjöllunar. Í úttektinni kemur fram að ekki hefur verið gert nægjanlega grein fyrir fjölmörgum útgjöldum á vegum Byrgisins. Þá sé einnig ljóst að fjármunir þess hafi verið notaðir af starfsmönnum til einkaútgjalda<ref name="resk_greinargerd">Ríkisendurskoðun: Greinargerð um fjármál Byrgisins ses. [http://www.rikisend.althingi.is/files/skyrslur_2007/Byrgid_greinargerd.pdf Skýrslan]</ref>.
 
Sama dag og skýrsla Ríkisendurskoðunar var birt, ákvað stjórn Byrgisins að loka Byrginu<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1247254|titill=Morgunblaðið: Byrginu lokað|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2007}}</ref> og var lokað samdægurs<ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item140871/|titill=www.ruv.is: Samhjálp tekur við skjólstæðingum Byrgisins|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2007}}</ref>. Óljóst er hvað verður um starfsemina, en hugsanlegt er að [[Samhjálp]] hýsi þá sem búið hafa í Byrginu<ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item140906/|titill=www.ruv.is: Byrgisfólk í Hlaðgerðarkot|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2007}}</ref>. Máli Byrgisins hefur verið vísað til Ríkislögreglustjóraembættisins til meðferðar<ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item140936/|titill=www.ruv.is: Mál Byrgisins til RLS|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2007}}</ref>.