„Kristján 7.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Konungur
'''Kristján VII''' ([[29. janúar]] [[1749]] - [[13. mars]] [[1808]]) konungur Danmerkur og Noregs. Hann var sonur [[Friðriks V]] og Lovísu af [[Stóra-Bretland]]i. Hann tók við völdum, varla orðinn 17. ára, þann [[14. janúar]] [[1766]]. Hann giftist barnungri frænku sinni, [[Karólína Matthildur | Karólínu Matthildi]] af [[Stóra-Bretland]]i þann [[8. nóvember]] sama ár. Hún var þá aðeins 15. ára. Tveimur árum seinna, eða [[1768]], eignaðist hún sitt eina barn, sem síðar varð [[Friðrik VI]].
| nafn = Kristján 7.
| titill = Konungur Danmerkur og Noregs
| skjaldarmerki = Denmark_large_coa.png
| mynd = Christianviidenmark.jpg
| ríkisár = [[1766]]-[[1808]]
| predecessor = [[Frederick V of Denmark]]
| successor = [[Frederick VI of Denmark]]
| titill_maka = Drottning
| maki = [[Karólína Matthildur af Wales]]
| börn = [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðrik]]<br>[[Lovísa Ágústa af Danmörku|Lovísa Ágústa]]
| ætt = Aldinborgarar
| faðir = [[Friðrik 5. Danakonungur]]
| móðir = [[Lovísa af Stóra-Bretlandi]]
| fæðingardagur = [[29. janúar]], [[1749]]
| dánardagur = [[13. mars]], [[1808]]
| dánarstaður = [[Rendsburg]]
|}}
'''Kristján VII''' ([[29. janúar]] [[1749]] - [[13. mars]] [[1808]]) var konungur Danmerkur[[Dansk-norska ogríkið|Dansk-norska Noregsríkisins]]. Hann var sonur [[Friðriks V]] og Lovísu af [[Stóra-Bretland]]i. Hann tók við völdum, varla orðinn 17. ára, þann [[14. janúar]] [[1766]]. Hann giftist barnungri frænku sinni, [[Karólína Matthildur | Karólínu Matthildi]] af [[Stóra-Bretland]]i þann [[8. nóvember]] sama ár. Hún var þá aðeins 15. ára. Tveimur árum seinna, eða [[1768]], eignaðist hún sitt eina barn, sem síðar varð [[Friðrik VI]].
 
Það var strax ljóst að Kristján gekk ekki heill til skógar, og talið er að hann hafi verið [[geðklofi]] og kom það sérstaklega fram upp úr tvítugsaldri. Kristján stundaði krárnar í Kaupmannahöfn ásamt vændiskonunni [[Önnu Cathrine Benthagen | Anna Cathrine Benthagen]] og hafði lítinn áhuga á stjórn ríkisins. Á árunum 1770-1772 lá valdið í raun hjá líflækni hans, [[J.F. Struensee]]. Og fram að [[1784]] voru völdin í höndum ráðgjafa en þá tók Friðrik krónprins við, sonur Kristjáns, sá sem síðar varð [[Friðrik VI]].
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Konungur Dansk-norska ríkisins]]
| frá = 1766
| til = 1808
| fyrir = [[Friðrik 5. Danakonungur|Friðrik 5.]]
| eftir = [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðrik 6.]]
}}
{{Töfluendir}}
 
[[cy:Cristian VII o Ddenmarc]]
[[da:Christian 7.]]
[[de:Christian VII. (Dänemark und Norwegen)]]
[[en:Christian VII of Denmark]]
[[es:Cristian VII de Dinamarca]]
[[it:Cristiano VII di Danimarca]]
[[fr:Christian VII de Danemark]]
[[nl:Christiaan VII van Denemarken]]
[[ja:クリスチャン7世 (デンマーク王)]]
[[no:Christian VII]]
[[nn:Kristian VII av Danmark-Norge]]
[[pl:Chrystian VII Oldenburg]]
[[sv:Kristian VII av Danmark]]