„Steinsuga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
[[Petromyzontinae]]
}}
'''Steinsuga''' er [[Vankjálkar|kjálkalaus]] [[fiskur]] með tenntan hringlaga munn sem virkar líkt og sogskál, en á henni eru svonefndar sogflögur. Flestar steinsugur sjúga sig fastar við aðra fiska og nærast á [[blóð]]i þeirra. Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í [[tempraða beltið|tempraða beltinu]]. Einnig nefndur dvalfiskur.
 
{{commonscat|Cephalaspidomorphi|steinsugum}}