„Háskólabíó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Háskólabíó''' er [[kvikmyndahús]], [[ráðstefnuhús]] og [[tónleikahús]] sem stendur við [[Hagatorg]] í [[Vesturbær|Vesturbæ]] [[Reykjavík]]ur. Húsið var byggt árið [[1961]] og vígt [[6. október]] sama ár á hálfrar aldar afmæli [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Það er í eigu [[Sáttmálasjóður|Sáttmálasjóðs]] en [[17. október]] [[1941]] var ákveðið að sjóðurinn skyldi eiga og reka kvikmyndahús Háskólans sem upphaflega var opnað í [[Tjarnarbíó]]i [[1942]]. Háskólinn leigir sali hússins undir kennslustofur á daginn þegar ekki eru þar kvikmyndasýningar. Húsið hefur verið aðaltónleikahús [[Sinfóníuhljómsveit Íslands|Sinfóníuhljómsveitar Íslands]] frá upphafi.
 
Í húsinu eru fimm kvikmyndasalir; einn stór salur með 970 sætum og fjórir minni salir með samtals 817 sætum.
 
{{Reykjavíkurstubbur}}