„Carlo Azeglio Ciampi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Carlo_Azeglio_Ciampi_2.jpg|thumb|right|Carlo Azeglio Ciampi, 2003]]
'''Carlo Azeglio Ciampi''' (f. [[9. desember]] [[1920]]) hefur veriðvar tíundi [[forseti Ítalíu]] frá [[13. maí]] [[1999]]. Hann var áður [[stjórnarformaður]] [[ítalski seðlabankinn|ítalska seðlabankans]], [[forsætisráðherra]] í [[tæknileg ríkisstjórn|tæknilegri ríkisstjórn]] frá apríl [[1993]] til maí [[1994]] og síðan [[fjármálaráðherra]] í ríkisstjórnum [[Romano Prodi|Romanos Prodis]] og [[Massimo d'Alema]] frá [[1996]] til [[1999]].
 
[[13. maí]] [[1999]] var hann kjörinn forseti lýðveldisins af [[ítalska þingið|ítalska þinginu]] (sameinuðu þingi fulltrúadeildar og öldungadeildar) og var annar sem hlotið hefur þá tvo þriðju hluta atkvæða sem til þarf í fyrstu umferð. Hinn var [[Francesco Cossiga]] sem var kosinn forseti [[1985]].
Lína 15:
titill=[[Forseti Ítalíu]] |
frá=1999|
til=-2006|
fyrir=[[Oscar Luigi Scalfaro]]|
eftir=[[Giorgio Napolitano]]|