„Norðurseta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nordurseta1.png|thumb|300 px|Norðurseta hefur sennilega verið á því svæði sem kortið sýnir]]
'''Norðurseta''' (sem einnig hefur verið stafað Norðursetur) var mikilvægasta veiðisvæði Grænlendinga hinna fornu. Það er óljóst hvar nákvæmlega þetta svæði var enn sennilegast hefur það verið frá núverandi [[Sisimiut]] norður yfir [[Diskóflói|Diskóflóa]] allt að [[Upernavik]] á vesturströnd [[Grænland]]s. Frá [[Eystribyggð]] varvoru um 1000 km til Norðursetu og um 600 km frá [[Vestribyggð]].
 
Á og við Diskóflóa hafa í þúsundir ára verið bestu veiðistaðir á vesturströnd Grænlands, þar eruer enn helsta aðsetur rostunga og einnig ísbjarna.
 
== Heimildir ==