„Pýþagórískur þríhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pýþagórískar þrenndir
ekki stubbur lengur, flokkur stæ
Lína 9:
Ef við látum p og q vera minnstu mögulegu oddatölur, sem uppfylla skilyrðin, 3 og 1, þá fáum við a=3, b=4 og c=5. Með 5 og 1 fást gildin a=5, b=12 og c=13. Með 5 og 3 fæst a=15, b=8 og c=17. Með 7 og 1 fást gildin a=7, b=24 og c=25. Hér eru komnar 4 mismunandi Pýþagórískar þrenndir, sem eru (3,4,5), (5,12,13), (15,8,17) og (7,24,25). Augljóslega er hægt að halda þessu áfram í hið óendanlega og fá alltaf nýja þrennd. Eitt dæmi enn: p=25, q=9 gefur a=225, b=(625-81)/2=272 og c=(625+81)/2=353. Þess vegna er (225,272,353) Pýþagórísk þrennd og þríhyrningur með þessar hliðarlengdir er því rétthyrndur.
 
[[Flokkur:stærðfræði]]
{{stubbur}}
 
[[de:Pythagoräisches Tripel]]