„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
Gdh (spjall | framlög)
Lína 58:
Guðmundur lét af störfum sem forstöðumaður tímabundið daginn eftir sýningu Kompáss-þáttarins. Guðmundur sagðist ætla í meiðyrðamál við [[Stöð 2]] út af umfjöllun Kompáss. Guðmundur sagði einnig í útvarpsviðtali að ritstjóri Kompáss hefði gefið heimildarmönnum sínum eiturlyf í skiptum fyrir upplýsingar, en fréttastjóri Stöðvar 2 neitaði þessum ásökunum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1242292|Morgunblaðið: Guðmundur lætur tímabundið af störfum fyrir Byrgið|28. desember|2006}}</ref> Guðmundur kærði Kompáss til lögreglu daginn eftir sýningu Kompás þáttarins<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20061218/FRETTIR01/61218083|www.visir.is: Guðmundur í Byrginu látið af störfum|29. desember|2006}}</ref>.
 
Guðmundur var einnig sakaður um að hafa nýtt fé Byrgisins til að kaupa lóðir í nágrenni Byrgisins, en hann neitarneitaði því og segirsegi að það sé ósatt.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item138201/|www.ruv.is: Byrgið: Ásökunum um fjármálamisferli vísað á bug|29. desember|2006}}</ref>
 
=== Skýrsla, fangar fluttir og frekari áskanir===