„Neptúnus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 31:
Líkt og á gasrisunum [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíter]] og [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnusi]], er lofthjúpur Neptúnusar aðallega úr [[vetni]] og [[helín]]i, með lítið af [[kolvetni (lífræn efnafræði)|kolvetnum]] og hugsanlega [[köfnunarefni]], en hefur hærra hlutfall [[ís]]s úr [[vatn]]i, [[ammóníak]]i og [[metan]]i. Innri hluti reikistjörnunnar er aðallega úr ís og bergi, líkt og Úranus. Neptúnus og Úranus eru því kallaðir „[[ísrisi|ísrisar]]“ til aðgreiningar frá gasrisunum.<ref name="Lunine 1993">{{cite journal|last=Lunine |first=Jonathan I.|date=September 1993|title=The atmospheres of Uranus and Neptune|journal=[[Annual Review of Astronomy and Astrophysics]]|volume=31 |pages=217–263|bibcode=1993ARA&A..31..217L|doi=10.1146/annurev.aa.31.090193.001245}}</ref> [[Rayleigh-tvístrun]] og metan í ystu lögum lofthjúps Neptúnusar gefa reikistjörnunni bláan lit.<ref name=bluecolour>{{cite web |first=Kirk |last=Munsell |author2=Smith, Harman |author3=Harvey, Samantha |date=13 November 2007 |url=http://solarsystem.nasa.gov/planets/profile.cfm?Object=Neptune&Display=OverviewLong |title=Neptune overview |website=Solar System Exploration |publisher=NASA |access-date=20 February 2008 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20080303045911/http://solarsystem.nasa.gov/planets/profile.cfm?Object=Neptune&Display=OverviewLong |archive-date=3 March 2008 }}</ref> Nýleg gögn frá [[Gemini-stjörnuathugunarstöðin]]ni sýna að blái liturinn er fyllri en á Úranusi vegna þess að mistur í lofthjúpi Neptúnusar er þynnra.<ref>{{Cite web |last=info@noirlab.edu |title=Gemini North Telescope Helps Explain Why Uranus and Neptune Are Different Colors - Observations from Gemini Observatory, a Program of NSF's NOIRLab, and other telescopes reveal that excess haze on Uranus makes it paler than Neptune |url=https://www.noirlab.edu/public/news/noirlab2211/ |access-date=2022-07-30 |website=www.noirlab.edu |language=en}}</ref><ref>{{Cite web |last=Laboratory |first=By NSF’s NOIRLab (National Optical-Infrared Astronomy Research |title=Why Uranus and Neptune Are Different Colors |url=https://solarsystem.nasa.gov/news/2232/why-uranus-and-neptune-are-different-colors |access-date=2023-03-06 |website=NASA Solar System Exploration}}</ref><ref>{{Cite web |last1=Magazine |first1=Smithsonian |last2=Kuta |first2=Sarah |title=Why Neptune Appears Bluer Than Its Cousin Uranus |url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/why-neptune-appears-bluer-than-its-cousin-uranus-180980186/ |access-date=2022-07-30 |website=Smithsonian Magazine |language=en}}</ref>
 
Ólíkt þokukenndu og tiltölulega einsleitu yfirborði Úranusar, er yfirborð Neptúnusar kvikt og þar birtast veðurmynstur. Þegar geimfarið ''Voyager 2'' flaug hjá Neptúnusi árið 1989 sást [[stóri dökki bletturinn|stór dökkur blettur]] á yfirborðinu, svipaður [[stóri rauði bletturinn|stóra rauða blettinum]] á Júpíter. Nýlega hefur nýrri dökkur blettur og annar minni verið rannsakaðir.<ref name="NYT-20201222">{{cite news |author1=[[Shannon Stirone]] |title=Neptune's Weird Dark Spot Just Got Weirder – While observing the planet's large inky storm, astronomers spotted a smaller vortex they named Dark Spot Jr. |url=https://www.nytimes.com/2020/12/22/science/neptune-dark-spot.html |date=22 December 2020 |newspaper=[[The New York Times]] |access-date=22 December 2020 |archive-date=22 December 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201222101200/https://www.nytimes.com/2020/12/22/science/neptune-dark-spot.html |url-status=live }}</ref> Veðurkerfin á Neptúnusi eru drifin áfram af sterkustu vindum sólkerfisins þar sem vindhraði hefur mælst allt að 2100 km/klst (583 m/s).<ref name="Suomi1991">{{cite journal |last=Suomi |first=V.E. |author2=Limaye, S.S. |author3=Johnson, D.R. |date=1991 |title=High Winds of Neptune: A possible mechanism |journal=[[Science (journal)|Science]] |volume=251 |issue=4996 |pages=929–32 |doi=10.1126/science.251.4996.929 |pmid=17847386 |bibcode=1991Sci...251..929S|s2cid=46419483 }}</ref> Vegna fjarlægðar frá sólu er ytri lofthjúpur Neptúnusar sá kaldasti í sólkerfinu þar sem hitinn fer niður í 55 °K (-218 °C). Við kjarna reikistjörnunnar er hitinn 5400 °K (5100 °C).<ref name=hubbard/><ref name="nettelmann"/> Neptúnus hefur litla og ógreinilega hringi sem voru uppgötvaðir árið 1984.<ref name=ring1/> [[Sporbaugur]] [[dvergreikistjarna|dvergreikistjörnunnar]] [[Plútó]]s liggur að hluta fyrir innan sporbaug Neptúnusar.
 
== Saga ==