„Banani“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Bananar eru ræktaðir þar sem þeir vaxa best, í heitum löndum, s.s. í SA-Asíu (þar sem þeir eru upprunnir), Afríku og Mið-Ameríku. Indverjar rækta mest allra þjóða af banönum. Í gróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi er stærsta bananaplantekra Evrópu (ef [[Kanaríeyjar]] eru ekki meðtaldar). {{heimild vantar}}
 
 
==Tenglar==
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=71763 Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?]
*[
https://www.visindavefur.is/svar.php?id=58583 Hvenær voru bananar fyrst ræktaðir á Íslandi?]
 
== Tilvísanir ==