„Sigtið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brynjarg (spjall | framlög)
Brynjarg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sigtid_trio.jpg|thumb|250px|Halldór, Gunnar og Friðrik í hlutverkum sínum sem, frá vinstri, Grétar Bogi, Frímann og Páll Bjarni.]]
'''Sigtið''' er íslenskur [[gamanþáttur]] sem sýndur var á [[SkjárEinn|SkjáEinum]] árið [[2006]]. Fyrri þáttaröðin var sýnd á vormánuðum en seinni þáttaröðin á haustmánuðum. Að Sigtinu standa [[Friðrik Friðriksson (leikari)|Friðrik Friðriksson]], [[Gunnar Hansson]], [[Halldór Gylfason]] og [[Ragnar Hansson]] sem leikstýrir þáttunum. Þeir þrír fyrrnefndu fara með nánast öll hlutverk í fyrri þáttaröðinni en í seinni þáttaröðinni fá þeir til liðs við sig fleiri aukaleikara. Aðalpersóna Sigtisins er Frímann Gunnarsson, leikinn af Gunnari Hanssyni, misheppnaður sjónvarpsmaður sem er fullviss um sitt eigið ágæti.
 
== Með Frímanni Gunnarssyni ==