„Elísabet Ronaldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 0 heimildum og merki 3 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Elísabet Ronaldsdóttir''' (f. [[1965]]) er íslenskur [[kvikmyndagerð]]armaður, menntuð í [[England]]i. Hún hefur starfað innan kvikmynda- og sjónvarpsgeirans í yfir 20 ár, einkum við klippingu.<ref>Kvennaslóðir http://www.kvennaslodir.is/frettatengt/kona-i-naermynd/nr/263/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> .<ref>Kvennaslóðir http://www.kvennaslodir.is/frettatengt/kona-i-naermynd/nr/263/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Hún hlaut [[Edduverðlaunin]] 2008 fyrir klippingu kvikmyndarinnar ''[[Reykjavík - Rotterdam]]''.<ref>Edduverðlaunin 2008 http://eddan.is/?page_id=142</ref> Elísabet klippti einnig [[Brúðguminn|Brúðgumann]], Bræðrabyltu, [[Duggholufólkið]], [[Mýrin (kvikmynd)|Mýrina]] og [[Blóðbönd]].
 
Hún hefur klippt þekktar myndir eins og Deadpool 2 (2018), Kate (2021) and Bullet Train (2022).
 
Elísabet var einn af stofnendum KIKS, Félags kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi og var formaður fyrstu tvö árin. Hún hefur setið í stjórn SÍK, Samtaka íslenskra kvikmyndaframleiðanda og verið formaður IKSA, [[Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían|Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar]].<ref>Kvennaslóðir http://www.kvennaslodir.is/frettatengt/kona-i-naermynd/nr/263/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>.