„Laugarnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Steinninn (spjall | framlög)
Bætti við mynd
 
Lína 1:
[[Mynd:Holdsveiki_magnus.jpg|400px|thumb|Séð til Laugarnes og [[Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi|Holdsveikraspítalans]] sem brann 1943]]'''Laugarnes''' er landsvæði í [[Reykjavík]] sem telst til [[Laugardalur (hverfi)|Laugardalsins]]<!--ÉG SET ÞETTA INN ÚT FRÁ UPPLÝSINGUM ÚR GREININNI [[Laugardagur (hverfi)]], er þetta rétt?-->. Fyrstu heimildir um Laugarnes koma fyrir í [[Brennu-Njáls saga|Njálu]]. [[Þórarinn ragabróðir]], sem átti og bjó í Laugarnesi, var bróðir [[Glúmur Óleifsson|Glúms]], annars manns [[Hallgerður langbrók|Hallgerðar langbrókar]], en eftir víg Glúms skiptu þau á jörðum og varð Hallgerður þá eigandi að Laugarnesi. Þar bjó hún síðustu æviár sín og segir Njála að hún sé grafin þar.
 
== Tengt efni ==