„Wojciech Jaruzelski“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kihti-Sami (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wojciech_Jaruzelski.jpg|thumb|right|Wojciech Jaruzelski. (1968)]]
 
'''Wojciech Jaruzelski''' ([[6. júlí]] [[1923]] − [[25. maí]] [[2014]]) var [[Pólland|pólskur]] herforingi og stjórnmálamaður. Hann var aðalritari [[Sameinaði pólski verkamannaflokkurinn|sameinaða pólska verkamannaflokksins]] frá 1981 til 1989 og sem slíkur síðasti leiðtogi [[Alþýðulýðveldið Pólland|Alþýðulýðveldisins Póllands]]. Hann var einnig [[forsætisráðherra Póllands]] frá 1981 til 1985 og þjóðhöfðingi landsins frá 1985 til 1990 (með titilinn formaður ríkisráðsins frá 1985 til 1989 og forseti frá 1989 til 1990). Hann var líka síðasti yfirhershöfðingi [[pólski alþýðuherinn|pólska alþýðuhersins]]. Hann sagði af sér í kjölfar [[pólska hringborðssamþykktin|pólsku hringborðssamþykktarinnar]] 1989 sem leiddi til lýðræðislegra kosninga í landinu.