„Paamiut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Hnit|62|00|N|49|43|W|display=title|region:GL}}
[[Mynd:Paamiut.jpg|thumb|right|Kirkjan í Paamiut.]]
'''Paamiut''' ('''Frederikshåb''' á dönskuMdönsku; eldri stafsetning ''Pâmiut'') er bær á vesturströnd [[Grænland]]s. Um 1300 íbúar eru í bænum (2020) sem er hluti af sveitarfélaginu [[Sermersooq]]. Paamiut er yst í firðinum [[Kuannersooq]] og dregur nafn af því en grænlenska heitið þýðir „fjarðarmynni“.
 
Árið [[1742]] var stofnaður verslunarstaður í Paamiut og voru þar mikil viðskipti með skinnavöru og hvalaafurðir. Upp úr [[1950]] byggðist upp mikil [[Þorskur|þorskútgerð]] og verkun en því tímabili lauk snögglega árið [[1989]] þegar þorskstofninn hrundi.