„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
Lína 110:
* '''''Vitað er''' að jörðin er lífvænleg.''
* ''Henni '''var hjálpað.'''''
 
=== Geld þolmynd ===
Geld þolmynd er það nefnt þegar sögnin í tekur ranga beygingu. Dæmi:
 
: ''Hann svarar öllum spurningum sem fyrir hann '''er lagt'''''{{sic}}.
 
''Spurningar'' eru ekki hvorugkyn eintölu, heldur kvenkyn fleirtölu. Rétt er að segja: ''Hann svarar öllum spurningum sem fyrir hann eru lagðar''.
 
: '''''Gert var grein'''''{{sic}}'' fyrir því''.
 
Grein er kvenkyns, því á að standa þarna: '''''Gerð var grein''' fyrir því''. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=428787&pageSelected=5&lang=0 Íslenskt mál 505. þáttur.] </ref>
 
: ''Þeir eiga mörg góð lög '''sem er tileinkað'''''{{sic}}'' sólinni''.
 
''Lögin'' eru hvorugkyn fleirtölu, því á að standa þarna: ''Þeir eiga mörg góð lög '''sem eru tileinkuð''' sólinni''. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=425104&pageSelected=8&lang=0 Íslenskt mál 187.þáttur.] </ref>
 
=== Hin nýja þolmynd ===